Lyrics Þræll.lrc Hatari
[id: twlmarkh]
[ar: Hatari]
[al: Neyslutrans]
[ti: Þræll]
[length: 03:02]
[00:09.68]Ég er þræll
[00:11.27]Já, ég veit
[00:13.72]Þrællinn þinn
[00:15.83]Tilbúinn
[00:18.18]Við og við
[00:19.76]Finn ég til
[00:22.04]En þú, refsarinn, deyfir mig
[00:26.55]
[00:34.77]Rífur í mig
[00:36.62]Tuskar mig til
[00:39.06]Slærð mig untanundir
[00:43.58]Taugakerfið yfirgaf mig
[00:47.16]Sé ekki handa minna skil
[00:52.66]
[00:58.75]Sama hvert ég fer
[01:00.94]Fylgir þú með mér
[01:02.84]Þú veist, ég geri allt til að þóknast þér
[01:07.10]Sama hvert ég hleyp
[01:09.39]Fylgir þú um leið
[01:12.24]Bundinn mér
[01:13.99]Geri allt til að þóknast þér
[01:15.73]Geri allt til að þóknast þér
[01:18.99]
[01:22.09]Þú ert þræll
[01:24.01]Já, þú veist
[01:25.86]Fanginn minn
[01:27.75]Viðbúinn
[01:30.27]Við og við finn ég þig
[01:34.32]Undirgefinn aumingi
[01:38.04]
[01:45.16]Rífur í mig
[01:47.03]Tuskar mig til
[01:50.14]
[01:53.73]Slærð mig utanundir
[01:58.05]
[02:02.54]Taugarkefið yfirgaf mig
[02:06.40]Sé ekki handa minna skil
[02:10.68]
[02:14.81]Sé ekki handa minna skil
[02:19.64]
[02:36.51]Sama hvert ég fer
[02:38.53]Fylgir þú með mér
[02:40.94]Þú veist, ég geri allt til að þóknast þér
[02:45.10]Sama hvert ég hleyp
[02:47.08]Fylgir þú um leið
[02:49.78]Bundinn mér
[02:51.55]Geri allt til að þóknast þér
[02:53.40]Geri allt til að þóknast þér
[02:54.51]Year of Release: 2020